Þekkingarsetur Suðurnesja mun í samvinnu við Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum og Ásdísi Rögnu Einarsdóttur halda námskeið um íslenskar lækningajurtir:
Þriðjudaginn 14. október frá kl. 20:00-21:30
Viltu læra að tína og nota íslenskar lækningajurtir? Ásdís grasalæknir hefur um margra ára skeið bætt lífsgæði og heilsu fólks með lífrænum jurtum. Á námskeiðinu verður kennt hvernig á að tína, þurrka og geyma jurtir. Farið verður yfir virk efni jurtum og notkun í ýmssa algengra íslenskra jurta í daglegu lífi. Einnig verður kennt að útbúa jurtate, seyði, tinktúrur og jurtablöndur, auk uppskrifta að jurtablöndum.
Námskeiðið er haldið í Þekkingarsetri Suðurnesja, Garðvegi 1, Sandgerði.
Kennari: Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir BSc.
Lámarksfjöldi þátttakenda: 10
Verð: 3.000 kr.
Innifalið: Vegleg námskeiðsgögn
Skráning hér