Fræðslukvöld – Sveppir og sveppatínsla


Event Details


Vilmundur Hansen, grasa- og garðyrkjufræðingur mun fjalla um helstu sveppi í íslenskri náttúru sem má nýta til matar, söfnun, meðhöndlun og geymslu þeirra. Sagt verður frá tíu bestu sveppunum og hvar þá er helst að finna. Einnig verður fjallað um eitraða sveppi og þá sem ber að varast.

Aðgangseyrir: 3.000 kr.