Almenn garðrækt – Með Vilmundi Hansen


Event Details


Tímabil: Miðvikudaginn 25. mars frá kl. 18:30-21:30

Lýsing: Á námskeiðinu verður fjallað um tré-, runna- og blómarækt. Uppbyggingu og viðhald garða. Garðverkin vetur, sumar, vor og haust.

Vilmundur Hansen, sem er höfundur bókanna Garðurinn allt árið og Árstíðirnar í garðinum, hefur starfað við garðyrkju um árabil auk þess sem hann hefur undanfarin ár haldið úti ókeypis garðyrkjuráðgjöf á Facebook sem kallast „Ræktaðu garðinn þinn – Ókeypis garðyrkjuráðgjöf“.

vilmundur hansen

Námskeiðið er haldið í Þekkingarsetri Suðurnesja, Garðvegi 1, Sandgerði.

Kennari: Vilmundur Hansen, garðyrkju- og grasafræðingur.

Lágmarksfjöldi þátttakenda: 13

Verð: 3.000 kr.