Meðal hlutverka Þekkingarseturs Suðurnesja er að stuðla að og efla samstarf við rannsókna-, mennta- og fræðslustofnanir sem og fyrirtæki og önnur Þekkingarsetur á landinu. Setrið mun því vera í miklu samstarfi við hinar ýmsu stofnanir bæði hér á landi og erlendis í gegnum rannsóknir, námskeiðahald og önnur verkefni.