TÓNLEIKAR OG LISTAUPPÁKOMUR

Tónleikar og listviðburðir eru algengir viðbuðir í Þekkingarsetrinu.

Unnur Sara Eldjárn kom fram í Charcot sal Þekkingarsetursins og flutti franskar dægurlagaperlur frá 7.áratugnum í ágúst 2022.

Frekari listviðburðir á döfinni.