Ferðir farfuglanna með Sölva Rúnari 16.febrúar 2023

Fuglafræðingurinn og doktorsneminn Sölvi Rúnar Vignisson hefur í áraraðir rannsakað líf og ferðalög fugla. Í þessum áhugaverða fyrirlestri segir Sölvi frá rannsóknum sínum á farfuglum.

16.febrúar 2023 kl. 19.00

Skráning á www.mss.is