SAFNAHELGI Á SUÐURNESJUM 17. – 19. MARS 2023

Þekkingarsetrið tekur þátt í Safnahelgi á Suðurnesjum en þá er frítt inn á sýningar seturssins og opið frá 13-17 bæði laugardag og sunnudag.