Starfsgreinakynning SSS í kastljósi Víkurfrétta

Starfsgreinakynning SSS var haldin þann 5. október sl. en það er Þekkingarsetur Suðurnesja sem sér um framkvæmd kynningarinnar. Víkufréttir litu við í heimsókn og tóku m.a. þau Hönnu Maríu Kristjánsdóttur og Sölva Rúnar Vignisson frá Þekkingarsetri Suðurnesja tali auk þess að ræða við úrval gesta og gangandi í íþróttahúsinu við Sunnubraut.

Víkufréttir smellti einnig af nokkrum myndum frá viðburðinum sem skoða má hér