STARFSGREINAKYNNING SSS Í OKTÓBER

Árleg starfsgreinakynning SSS fer fram í október. Þekkingarsetur Suðurnesja sér um verkefnastjórn en rúmlega 1000 unglingar fá að kynnast rúmlega 100 mismunandi starfsgreinum yfir skóladaginn í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ.