Smitrannsóknir í Þekkingarsetrinu

IMG_6009Guðbjörg Guttormsdóttir, Hólmfríður Hartmannsdóttir og Ívar Örn Árnason frá fisksjúkdómadeild Tilraunastöðvar HÍ í meinafræði að Keldum vinna nú við smitrannsóknir í Þekkingarsetrinu undir verkstjórn Árna Kristmundssonar.

Guðbjörg, Hólmfríður og Ívar Örn við vinnu.
Guðbjörg, Hólmfríður og Ívar Örn við vinnu.
Þorskseiði eru smituð með sníkjusveppnum Loma Morhua og í rannsókninni er markmiðið að skoða þróun sýkingar við mismunandi umhverfisaðstæður.IMG_6006