Mikið var um að vera í Þekkingarsetrinu á Sandgerðisdögum. Laugardaginn 31. ágúst voru grillaðar pylsur í boði og lögðu ríflega 200 manns leið sína til okkar til að skoða sýningar og rannsóknaaðstöðu.
Margir fróðleiksfúsir og hugaðir krakkar mættu, eins og myndirnar bera með sér. Fleiri myndir má skoða á Facebook síðunni okkar.