Sandgerðisdagar í Þekkingarsetrinu

P1000024
Mikið var um að vera í Þekkingarsetrinu á Sandgerðisdögum. Laugardaginn 31. ágúst voru grillaðar pylsur í boði og lögðu ríflega 200 manns leið sína til okkar til að skoða sýningar og rannsóknaaðstöðu.

Ýmislegt forvitnilegt var til sýnis í rannsóknaaðstöðunni.
Ýmislegt forvitnilegt var til sýnis í rannsóknaaðstöðunni.
P1000034
Margir fróðleiksfúsir og hugaðir krakkar mættu, eins og myndirnar bera með sér. Fleiri myndir má skoða á Facebook síðunni okkar.
Krakkarnir fengu að gefa sjávardýrunum að borða.
Krakkarnir fengu að gefa sjávardýrunum að borða.