Sandgerðisdagar í Þekkingarsetrinu

Starfsfólk Þekkingarsetursins vill þakka þeim liðlega 400 lærdómsfúsu og hugrökku gestum sem heimsóttu okkur á Sandgerðisdögum kærlega fyrir einstaklega gleðiríka helgi.

10606053_10152609339506075_3708473362482084052_n

 

Eins og myndirnar gefa til kynna er af nægu að taka hér á Þekkingarsetrinu og við tökum alltaf vel á móti gestum.

Mikill fjöldi gesta á öllum aldri Hugrakkur verðandi krabbaveiðimaður 10632737_10152609339996075_2798701209436804358_n Hugrökk verðandi krabbaveiðikona

Verðandi krabbaveiðimenn og -konur?

unnamed (7) unnamed (12)