Starfsfólk Þekkingarsetursins vill þakka þeim liðlega 400 lærdómsfúsu og hugrökku gestum sem heimsóttu okkur á Sandgerðisdögum kærlega fyrir einstaklega gleðiríka helgi.
Eins og myndirnar gefa til kynna er af nægu að taka hér á Þekkingarsetrinu og við tökum alltaf vel á móti gestum.
Verðandi krabbaveiðimenn og -konur?