Safnahelgi á Suðurnesjum

Næsta helgi, 16. og 17. október, er Safnahelgi á Suðurnesjum og verður ókeypis aðgangur að sýningum Þekkingarsetursins frá kl. 13-17 bæði laugardag og sunnudag. Hér getið þið lesið meira um dagskrá helgarinnar.