Þekkingarsetrið óskar kennurum og nemendum gleðilegs sumarfrís

Þekkingarsetrið vill þakka þeim fjölmörgu kennurum og nemendum sem heimsótt hafa sýningar Þekkingarsetursins á liðnu skólaári og óskar nemendum og kennurum á öllum skólastigum gleðilegs sumarfrís.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá heimsóknum skólahópa nú í vor.

2015-06-09 10.55.55DSCF5710 2015-05-08 11.11.46 2015-03-26 10.07.15 2015-05-08 11.43.50