Námskeiðadagskrá Þekkingarsetursins, í samstarfi við Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, fyrir komandi vorönn hefur litið dagsins ljós og bjóðum við að þessu sinni upp á 3 spennandi námskeið sem lesa má um hér:
https://thekkingarsetur.is/thekkingarsetur-sudurnesja/fraedsla/namskeid/
Gjafabréf á námskeið Þekkingarsetursins er skemmtileg jólagjöf fyrir skapandi og fróðleiksfúst fólk á öllum aldri.