Líffræðinemar í verklegri kennslu í Þekkingarsetrinu

P1000162
Nemendur í grunn- og framhaldsnámi í líffræði við Háskóla Íslands komu til okkar í vikunni í verklega kennslu í áfanganum Sjávarhryggleysingjar.
P1000164
Verklegi hluti áfangans felur í sér greiningu og flokkun á sjávarhryggleysingjum og gerði aðstaðan og sú vinna sem fer fram í rannsóknastöð Þekkingarsetursins nemendum kleift að skoða dýrin lifandi. Sýnin sem skoðuð voru komu úr nágrenni Sandgerðisbæjar.
P1000161