Hrekkjavökuskreytingar annað kvöld

Þekkingarsetrið ásamt Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum bjóða gestum og gangandi að koma á sérstakt hrekkjavökuskreytingakvöld í Þekkingarsetrinu annað kvöld frá kl.17.00.

Grasker og ýmiskonar pappírsföndur og notaleg stemming sem hentar fjölskyldufólki sem og öðrum sem huga jafnvel að veisluhöldum á hrekkjavöku 31.október eða um það leyti.

Skráningu fer fram HÉR

Hlökkum til að sjá ykkur!