Hafið gaf og hafið tók frestað vegna veðurs

Fyrirlestrinum Hafið gaf og hafið tók sem halda átti í kvöld verður frestað um viku vegna veðurs.

Hann verður því miðvikudaginn 13. mars kl. 20:00.

Enn er hægt að skrá sig hérna