Geopark vikan 2019

Geopark vika Reykjanes Geopark stendur yfir dagana 27. maí til 8. júní. Þekkingarsetrið er aðili að Reykjanes Geopark og stendur fyrir tveimur uppákomum í vikunni – Fugla og fjöruskoðun miðvikudaginn 5. júní og fjölskylduratleiknum Fjör í fjörunni laugardaginn 8. júní. Báðir viðburðir eru ókeypis og tilvaldir fyrir alla fjölskylduna.

Hér má lesa meira um dagskrá Jarðvangsvikunnar sem við hvetjum alla til að taka þátt í.