Fyrirlestri um Jean-Baptiste Charcot frestað

Fyrirlestrinum Hver var Jean-Baptiste Charcot? sem halda átti fimmtudaginn 21. mars kl. 20 verður frestað fram á haust vegna forfalla.

Skipulag haustnámskeiða Þekkingarsetursins mun birtast hér og á heimasíðu MSS í byrjun september.