Eiturefnavistfræðinemar í verklegri kennslu í Þekkingarsetrinu

Hópur ​23 líffræðinema frá Háskóla Íslands kom til okkar í verklega kennslu í eiturefnavistfræði í vikunni.
P1000236
Það voru þeir Dr. Halldór Pálmar Halldórsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Suðurnesjum, sem sá að venju um kennsluna og Sölvi Rúnar Vignisson, líffræðingur hjá Þekkingarsetrinu, sem kynnti nemunum starfsemi setursins.