Blog Archives

Sýningar lokaðar yfir páskana

gleðilega páska

Sýningar Þekkingarsetursins verða lokaðar yfir páskana, frá 24. til og með 28. mars. Þær opna aftur þriðjudaginn 29. mars kl. 10:00. Our exhibitions will be closed during the Easter weekend, from March 24th until March 28th. We open again next

Posted in Fréttir

Vestnorræna ráðið í heimsókn í Þekkingarsetrinu

P1010057

Við hjá Þekkingarsetrinu, Náttúrustofu Suðvesturlands og Rannsóknasetri HÍ á Suðurnesjum fengum hóp góðra gesta til okkar í gær. Þar var á ferð Vestnorræna ráðið sem heldur árlegu þemaráðstefnu sína í Grindavík um þessar mundir. Vestnorræna ráðið er samstarfsráð þinga og

Posted in Fréttir

Ársfundur INTERACT í Varsjá

Fyrr í mánuðinum fóru forstöðumenn Þekkingarsetursins og Náttúrustofu Suðvesturlands á ársfund INTERACT sem Þekkingarsetrið og stoðstofnanir þess eru aðili að. INTERACT er net rannsóknastöðva á arktískum og fjalllendum svæðum á norðurhveli jarðar (http://www.eu-interact.org/). Rannsóknastöðvarnar sem eiga aðild að INTERACT eru

Posted in Fréttir

Ársfundur Þekkingarsetra og sambærilegra stofnana

P1010012

Þriðji ársfundur Þekkingarsetra og sambærilegra stofnana var haldinn hjá Háskólafélagi Suðurlands á Selfossi í síðustu viku. Átta stofnanir víðsvegar af landinu eru hluti af hópnum og hafa forstöðumenn þeirra hist á fundum síðustu tvö ár til að kynnast starfsemi hinna

Posted in Fréttir

Tálgunarnámskeið í Þekkingarsetrinu

P1000992

Það var líf og fjör í Þekkingarsetrinu um helgina þegar Guðrún Gísladóttir, smíðakennari, hélt námskeið í tálgun fyrir börn og foreldra. Tíu hressir krakkar mættu og lærðu að tálga litla og skemmtilega hluti eins og sést á myndunum.

Posted in Fréttir

Reykjanes Geopark fær alþjóðlega vottun

RGP — CMYK Merki hringur x4

Laugardagskvöldið 5. september, var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Rokua Geopark í Finnlandi að Reykjanes Geopark fengi aðild að samtökunum European Geoparks Network. Um er að ræða samtök svæða sem eru jarðfræðilega merkileg. Samtökin njóta stuðnings UNESCO, Mennta-, menningar- og

Posted in Fréttir

Lokað um helgina

Sýningar Þekkingarsetursins verða lokaðar á Ljósanótt, 5. – 6. september. Opnum aftur á mánudaginn, 7. september, kl. 10. Our exhibitions will be closed on the 5th and 6th of September. We open again next Monday, September 7th at 10 o´clock.

Posted in Fréttir

Dagskrá Þekkingarsetursins á Sandgerðisdögum

10644626_10152609338186075_6863968361854363644_o

Sandgerðisdagar fara að ganga í garð og tekur Þekkingarsetrið þátt í dagskrá þeirra með ókeypis aðgangi að sýningum og opnun skemmtilegrar ljósmynda- og sögusýningar sem ber heitið Garðvegur 1 – Arfur breyttrar verkmenningar. Hérna getið þið skoðað dagskrána betur. Við

Posted in Fréttir

Haustnámskeið Þekkingarsetursins 2015

Mynd frá námskeiði í silfursandsteypu

Nú eru skólar að byrja og haustið að nálgast. Þá er tímabært að kynna námskeiðin sem Þekkingarsetrið stendur fyrir, í samstarfi við Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, fram að jólum. Námskeiðin eru fjögur talsins að þessu sinni og má lesa um

Posted in Fréttir

Ljósmyndasýningin Garðvegur 1 – Arfur breyttrar verkmenningar

Garðvegur 1

Þekkingarsetur Suðurnesja mun í lok sumars setja upp ljósmynda- og sögusýninguna Garðvegur 1 – Arfur breyttrar verkmenningar. Húsnæði Þekkingarsetursins á Garðvegi 1 í Sandgerði hefur mikla sögu að geyma og á sýningunni er saga hússins sögð í máli og myndum.

Posted in Fréttir